Counterblast - Bloggsíða Willy Sutton
March 20, 2004
 
Bjálkinn í auganu
"Í kjölfar skipunar Jóns [Sigurðssonar] í stól Seðlabankastjóra skrifaði Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fulltrúi Samfylkingar í bankaráði, forsætisráðherra bréf og spurði hvað hefði verið gert til að tryggja að hæfasti maðurinn væri ráðinn. Svarinu sem hún fékk hefur hún lýst sem ekki svari, þar sem engar raunverulegar upplýsingar hafi komið fram." - Fréttablaðið 3. október 2003.

Ingibjörg Sólrún er í bankaráði Seðlabankans og ekki er spurt hvort sagnfræðingurinn sé 'hæfasti maðurinn' í það starf.
<< Home

Powered by Blogger