Counterblast - Bloggsíða Willy Sutton
March 31, 2004
 
Gullkorn á þe www
Suður Amrískar fergurðardrottningar.

Prewar status of Iraqi's Weapons of Mass Destructions. Leyniskjal sem hefur verið afleyndað (declassified). Nú er ég sannarlega upplýstur.

Hérna er einhver Mattías sem skráir þyngdina sína reglulega og póstar á vefinn. Þetta er svona bráðsniðugt segi ég og er alls-laus við allt háð. Af hverju datt mér þetta ekki í hug. Annars er hanns fína blogg hér.

ISG. Þetta er náttúrulega klassík.

ISG síða sem virkar. "The ISG is active across England." Mikið rétt.

Fallin stjarna. Maður veit ekki hvort síðan er lífs eða liðin en undanfarið hafði síðan átt við hægan andlegan og vef-legan dauða að stríða.

Pennyfeather kveður að sinni en hann hefur fundið nýjan vetfang fyrir bullið.

...og hvað varð um alla baráttu-kommanna, dejavú fyrir alla þá sem hafa starfað í sellum, baráttuhópum og þessháttar á árum áður.

"Margir vilja meina að þetta sé náttúrulegt...þ.e.a.s. mýtan um hina feiknarlegu og óstjórnlegu kynlífsþörf karla. En af hverju eru það aðallega karlmenn sem horfa á klám? Kynjafræðingar hafa bent á að kyn og kynþörf er ekki eitthvað sem okkur er skammtað í eitt skipti fyrir öll. Það sem talið er karlmannlegt eða kvenlegt ákvarðast ekki lífræðilega," - einhver Þórður, Karlahópi Feministafélagsins en þeir vilja meina að sannir karlmenn séu feministar.
<< Home

Powered by Blogger