Counterblast - Bloggsíða Willy Sutton
June 25, 2004
 
Brotni glugginn heimsóttur aftur
Fyrir nokkru þýddi ég hluta af Hvað menn sjá og sjá ekki eftir Bastiat. Fyrsti kaflinn er um hinn mikla efnahagsávinning sem verður af því að krakki brýtur rúðu. Auðvitað er það fásinna að það sé almennt gott að gluggar brotni, enda sýnir Bastiat fram á það með skemmtilegum hætti.

Því miður metur nútíma hagfræði raunvörulegan efnahagsávinning (eða tap) einstaklinga ekki vel. GDP eða Gross Domestic Product en það er mælikvarði á allar vörur og þjónustu sem koma á markaðinn á hverju ári. Því miður er samsetningin ekki sérlega nákvæm, enda erfitt verk að taka það saman svo vel sé.

Lawrence Parks tekur hinar skringilegu hliðar GDP fyrir í grein í The Free Market þar sem hann rekur dæmi um hvernig hægt sé að "auka" þjóðarframleiðsluna með því að stunda eyðileggingu og sóun:

As recently as 50 years ago, economists regarded the vitality of the economy as consonant with its ability to produce things people want (and would pay for). Today, the economy has been redefined into something called the Gross Domestic Product, or GDP. It measures all goods and services brought to market in a given year. But is it really an accurate measure of how well an economy is serving people's needs? Here are some outlandish ways the GDP can be boosted.
....
Break something around the house, like a television, a dish, or a window. Replacing these increases the GDP and creates jobs.

Smash up the car. It will have to be fixed or replaced. The auto industry employs, directly and indirectly, one of every seven workers in the U.S., and they need the overtime.

For great results, burn down the house. Don't worry. If you handle it right, insurance will pay for it and the rebuilding will keep a lot of people busy for a while.

Hún er undarleg þessi hagfræði. Síðan koma miklir spekingar frá bönkunum og segja okkur að "hagvöxturinn" sé ekki "raunvörulegur". Klapp klapp fyrir þeim.
<< Home

Powered by Blogger