Counterblast - Bloggsíða Willy Sutton
June 28, 2004
 
Engels um Íslendinga og Norðurlönd
Þar kom að því. Fann loksins skrif Friðriks Engels um Íslendinga, en ég hafði leitað að þeim á hinum undarlegustu vefsíðum eins og marxists.org og ámóta.

Þetta er nú ekki merkilegt. Í einhverju fúlsku-kasti fer Engels að argast útí hinar ómerkilegu þjóðir í Norðri í bréfi til félaga síns Marx. Honum finnst allir ljótir og leiðinlegir, og alveg sérlega svo um landann:

"I have several times felt tempted to be proud of the fact that I am at least no Dane, nor yet an Icelander, but merely a German."

Þjóðremba, þjóðernishyggja eða rasismi? Hvað um það, hér er bréfið fyrir áhugasama.
<< Home

Powered by Blogger