Counterblast - Bloggsíða Willy Sutton
July 21, 2004
 
Hitt og þetta
Ég er með nýtt blogg: dictators.blogspot.com, og er sundurlaust samansafn af mis-skemmtilegu gamanefni um harðstjóra vítt og breitt um heiminn.

Fyrir fattlausa, þá hef ég verið með blogg á ensku í þó nokkurn tíma.

Ég hef einnig safnað saman asnalegum ummælum á ofleyg.blogspot.com, en flestir sem komast þangað eru flokkaðir sem 'vottaðir bjánar' (certified idiots) af Willy Sutton.

ORGanistinn farinn. Sniff. Sniff.
<< Home

Powered by Blogger